Skólahald í ljósi stöðu kórónuveirufaraldursins

Frumkvæðismál (2108008)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.08.2021 81. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Skólahald í ljósi stöðu kórónuveirufaraldursins
Á fund nefndarinnar komu Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og með henni Páll Magnússon ráðuneytisstjóri, Elísabet Pétursdóttir og Íva S. Björnsdótir frá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Gerði ráðherra grein fyrir stöðu mála og svaraði spurningum nefndarfólks. Þá komu á fund nefndarinnar Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands og Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður sambandsins, gerðu þau grein fyrir stöðunni og svöruðu spurningum nefndarfólks.